24.8.2007 | 00:28
Eldist vel!
Það var gott að búa í Mosfellssveit og síðar Mosfellsbæ enda átti ég heima þar meira og minna í 23 ár. Ég á margar góðar minningar þaðan. Þó svo að ég búi ekki þarna lengur þá kem ég alltaf "heim" reglulega enda Hótel Mamma ennþá staðsett í Mosó og eins á ég marga vini og ættingja þarna. Mosfellsbær eldist vel og vonandi á ég eftir að flytja þangað aftur í framtíðinni....en eins og er, er ég sátt við að vera gestur í bænum mínum
Bless á meðan,
Vilborg
![]() |
20 ára afmæli Mosfellsbæjar fagnað á tónleikum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það var gott að búa í Mosó
En velkomin í bloggheima
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 24.8.2007 kl. 08:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.