Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
24.8.2007 | 16:05
Það eru börnin sem gera okkur gömul....eða hvað???
Litla barnið mitt var að byrja sína skólagöngu. Mér finnst eins og hann hafi fæðst í gær Fórum saman í viðtal hjá kennaranum hans í morgunn og það er sko þvílíkur spenningur hjá mínum manni. Hann mætti með skólatöskuna sína á bakinu, fullur sjálfstrausts og svakalega spenntur. Vildi auðvitað fara beint í frímínútur en þar sem kennsla hjá honum hefst ekki fyrr en á mánudaginn þá verður það víst að bíða. Nú á ég sem sagt 2 skólastráka 6 ára og 12 ára....púff hvað tíminn líður hratt....samt er ég ennþá bara 20 í huganum! Finnst samt voða skrítið að vinkonur mínar eru nokkrar að verða ömmur og aðra þegar komnar með þann titil....hvað er eiginlega í gangi....ekki er það ég sem er að eldast svona hratt
Alsæll fyrsta skóladaginn
Bless á meðan,
Vilborg
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar